15 jan

ég var víst allt of fljót að hrósa allri þessari nýung með netið hjá mér. Ég er svo fiktin eins og margir vita um mig og tölvur er eitt af uppáhalds fikt fíkn minni. Ég var búinn að fikta svo mikið að ég vor kominn í hnút og ekkert gekk með að koma netinu í samband aftur. Og að einhverjum orsökum er síminn ekki í lagi í augnablikinu. En ég hélt bara áfram að fikta, eins og mín er von og vísa þangað til ég rambaði á rétta fiktið og fékk þetta allt í lag aftur. Þetta tók tvo daga en það tókst. Meira var það nú ekki í bili en betra litið en ekkert Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Alltaf seig. Það væri nú verra ef það þyrfti að kalla í Ármann. haheh

Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.1.2008 kl. 21:36

2 identicon

góð!!

knús mútta mín!

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 22:12

3 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

Gott að fleirri eru eins og ég ,hann brósi okkar mundi segja að við værum takkaóðar

Laugheiður Gunnarsdóttir, 16.1.2008 kl. 15:58

4 Smámynd: Kristín Magnúsdóttir

Fikt er þetta stelpa. En maður lærir af því ekki spurning. Bara að maður geti tengt aftur það sem maður aftengdi..... förum ekki nánar út í það.

 Sko ef síminn vikrar ekki en tölvan er online er þá ekki bara spurning um msn og skype  ég held það.

Kristín Magnúsdóttir, 22.1.2008 kl. 22:52

5 Smámynd: Kristín Magnúsdóttir

Ertu enn að fikta ? Er ekkert að frétta ?

Kristín Magnúsdóttir, 27.1.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband