18.3.2008 | 18:03
mars 08
Nú er langt síðan ég hef skrifað. Ég hef verið svo mikið að hjálpa Guðrúnu þar sem hún hefur verið inn og út af sjúkrahúsi, en núna er aðeins að róast enda er ég kominn i Páskafrí og Guðrún að hressast smátt og smátt. Hún er með svokallaðan chrohns sjúkdóm sem uppgötvaðist núna en hún hefur verið með þetta frá því að hún var barn en alltaf talið stress. Hún varð mjög veik og send á sjúkrahús með það sama og hefur verið þar meira og minna síðasta mánuð. Þið getið lesið um þennan sjúkdóm á þessari netsíðu.
http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&Itemid=40&id_grein=407
Ég skrifa meira seinna og bið að heilsa ykkur öllum.
Athugasemdir
kvitta fyrir innliti og lestri
Ólafur fannberg, 18.3.2008 kl. 19:45
Sendi þér linur í t-pósti
Kristín Magnúsdóttir, 18.3.2008 kl. 21:13
knús mútta mín xx
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 07:02
þetta er slæmt að heyra Unnur mín. En samt. Gleðilega Páska til þín og þinna.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.3.2008 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.