27.7.2007 | 13:34
Ekki dauð bara löt
jæja nú ætla ég að reyna að skrifa einhvað enda komin tími til. Eftir veru mína á Íslandi mælir maður allt sem maður gegnur í skrefum. Hér koma nokkur mæli dæmi:
Frá húsi og niður að skíli 1850 skref
Frá Guðrúnu og út í búð 12oo skref
Frá húsi og út að svokölluðu músentri 7600 skref
Frá stoppistöðinni sem ég fer úr þegar ég fer í vinnuna og niður að vinnu eru svo 1780 skref. svo ég geng nú bara nokkuð þegar ég fer í vinnuna og heim aftur eða samtals 7260. Svo ef áætlað sé að maður gangi um 10000 skref á dag þá fer ég nú langt yfir það með því sem ég geng í vinnunni. þá get ég bara verið í leti eftir vinnu og haft það gott.
Talandi um að hafa ekkert að skrifa um og þá kemur þessi vitleysa upp til að skrifa eitthvað.
Guðrún og co eru á leiðinni og ætla að vera yfir helgina kanski maður fari í froskaleit.
Annar er allt gott að frétta og öllum líður vel.
Athugasemdir
þú ferð langt framyfir það sem við gengum þegar við vorum að rölta um Akureiri og svo á
Grænlandsleið og þar um kring,nú gengur maður ekki neit amenn
Gunnar Steinþórsson (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 16:44
ohh þú dugleg, held það sé bara rétthjá þér að vera löt í vinnunni eftir allan þennann gang!! xx
en ekki óttast! þið fáið sko að ganga fullt hérna! hehehe...... xx
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 22:30
Ekkert smá sem þú gengu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.7.2007 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.