30.5.2007 | 13:38
uppnám á íslandi
Mikið uppnám varð á íslandi vegna tíðinda fyrri bloggs hjá mér um að mikil tíðindi væru í aðsigi hjá mér. Allt verður samt gert í kyrrþey og engin fær að vita neitt fyrr en allt er afstaðið. Og þíðir ekkert að hringja í mig eða mína því meira að segja þeir sem næstir eru vita lítið. Allt er vel undirbúið og búið að vera í nokkurn tíma í undirbúningi. Mikið er nú gaman að pína ykkur svona elskurnar mínar allar. Á mánudaginn verur þetta afstaðið og þá fáið þið að vita hvað er um að vera. Er ekki gaman að eiga von á fréttum? Og vita ekkert um hvað fréttin er nema að því leiti að hún er um mig og ......... já já ég ætla ekkert að tala af mér. Vonandi haldið þið nú ró ykkar og verðið þolinmóð. því þolinmæði þrautir vinnur allar, ekki satt.
Athugasemdir
Jæja. afhverju er íslenski fáninn þarna? Eitthvað í sambandi við þetta.Gaman að látaookur þjást. Knús á þig.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.5.2007 kl. 14:25
Nú á ekki að sega pabba og mömmu neitt ,þetta er graf alvarlegtt.????????????????
en samt knús og kossar.Pabbi og mamma
Gunnar Steinþórsson (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 20:13
Jórunn, Íslenski fánin er af því að það var uppnám á Íslandi.
Pabbi og mamma, ég verð að lát ykkur vita fyrir laugardaginn, því ég þarf á ykkur að halda í þessu.
knús til ykkar allra
Unnur Guðrún , 31.5.2007 kl. 11:53
jæja systa nú er þú ekki góð systir ,en hvaða dag kemur þú í heimsókn
Laugheiður Gunnarsdóttir, 31.5.2007 kl. 16:41
Því miður Heiða mín þá kemst ég nú ekki í heimsókn fyrr en í fyrst lagi um jólinn. Ég hef bara ekki efni á því fyrr.
Unnur Guðrún , 31.5.2007 kl. 16:49
HEY!! hmmm.... ertu að fara að giftast kærastanum?
hehe
knús
x
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 03:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.